Föstudagur, 15. apríl 2011
Klofin bloggsíða , líkt og þjóðfélagið.
Við fjórir sem höldum úti þessari bloggsíðu skiptumst til helminga
Þeir sem styðja þessa ríkisstjórn:
Sleggjan og Þruman
Þeir sem eru á móti þessari ríkisstjórn:
Hvellurinn og Hamarinn
Svona er lífið. H&H hóta að stofna nýja bloggsíðu með nýjum áherslum, en þetta samstarf hangir samt áfram. Meira síðar
slegg
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:45 | Facebook
Athugasemdir
Hvellur og Hamar, ég styð ykkur félaga ef þið viljið klofning, það sama mætti eiga sér stað hjá VG og Samfó!!!
Gudmundur Júlíusson (IP-tala skráð) 15.4.2011 kl. 23:14
ég skil ekki hvernig þið getið stutt ríkisstjórn sem er með VG innanborðs... þessi flokkur er að halda atvinnulífinu í gislingu.. og lækkar lífskjör okkar allra..
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 16.4.2011 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.