Miðvikudagur, 2. júní 2010
Sleggjan að skoða stjórnarsáttmálann frá maí 2009.
VG og XS gerðu stjórnarsáttmála eins og venjan er þegar þau mynduðu meirihluta eftir síðustu alþingiskosningar.
Nokkrir punktar sem ættu að vera rétt ókomið til framkvæmda? ! ? :
- Fyrningarleið aflaheimilda til framkvæmda 1 september 2010
- koma á stjórnlagaþingi
- jafna vægi atkvæða á landinu
- leggja fram frumvarp um persónukjör
- byggja upp pólitísk tengsl við heimastjórn Palestínu
- fækka ráðuneytum úr tólf í níu
Þarf ekki að fera drífa í einhverju af þessu =)
sleggz
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
hehe góður.
flest af þessu er að stranda á VG.
Sleggjan og Hvellurinn, 2.6.2010 kl. 22:07
hehe, jebb.
Og fyrningarleið 1 sept 2010? , LOL
sleggjan (IP-tala skráð) 2.6.2010 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.