Þriðjudagur, 1. júní 2010
XS og XÆ??
Það er ekki vilji kjósenda að Besti og XS leiða saman hesta sína.
XD fékk miklu meira fylgi. Í rauninni fékk XD meira fylgi en VG, XB og XS til samans.
Í ljósi þessara staðreyndar þá er vilji kjósenda ekkert endilega að XÆ og XS mynda stjórn.
XÆ eru að svíkja kjósendur mundi margir segja. En ég tek ekki svona djúpt í árinni en XÆ voru vissulega villandi og gáfu ekki í skyn að 101 listamanna elítan mundi taka vinstri sveiflu í borginni.
Hvells.
![]() |
Mörður mærir Besta flokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:30 | Facebook
Athugasemdir
Ég er stórlega efins um að Besti flokkurinn sé að svíkja einhvern kjósanda ef hann kýs frekar fara í samstarf með Samfylkingunni heldur en öðrum flokkum. Þó íhaldið hafi fengið sitt hefðbundna kækfylgi hér í reykjavík- þá er það fáranlegt að lesa úr þessum úrslitum að fólk vill samstarf þessara flokka. Raunar fullyrði ég að stærstur þeirra sem kusu besta flokkinn vilja ekkert með sjálfstæðisflokkinn gera. Ég t.d kaus besta flokk og mér lýst herfilega á þá hugmynd að besti flokkurinn sé að fara í samstarf við þá.
nægjir að nefna t.d Ágústu ( silfa nótt) tók þátt í búsáhaldabyltingunni sem vildi steypa íhaldinu frá. Jóns í sigurrós stiður líka besta flokkinn og hann tók líka þátt í umræddri byltingu.
Brynjar Jóhannsson, 1.6.2010 kl. 18:36
Fimmprósentaflokkurinn Framsókn hefur verið í borgarstjórn og landsstjórn í 50 ár.
Spurning hvað kjósendum hafi fundist um það öll þessi ár.
sleggjan (IP-tala skráð) 1.6.2010 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.