Mánudagur, 31. maí 2010
The Wire.
Hvað er málið með The Wire?
http://www.visir.is/skilyrdi-fyrir-samstarfi-ad-vidkomandi-hafi-horft-a-the-wire/article/2010516403095
Er Besti flokkurinn alvara með þetta?
Jón Gnarr og fleirri í Besta flokknum hafa margoft minnst á þessa þætti.
Ef Hanna Birna væri búinn að horfa á alla seríurnar á The Wire þá væri hún búin að mynda stjórn með Besta flokknum
Mun sjónvarpsþáttinn The Wire valda því hvernig borgastjórn verður mynduð næstu 4 árin?
Ef það er rétt þá finnst mér þetta dálítið súríalískt.
Hvells.
![]() |
Viðræður halda áfram á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jæja segðu...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 31.5.2010 kl. 00:56
það dugar ekki eitt og sér að hafa horft á the Wire,það verður nefnilega líka að vera eigandi að Ray Ban gleraugum....
árni (IP-tala skráð) 31.5.2010 kl. 01:03
Mér langar að vita hvort þetta sé djók eða ekki.
Er það virkilega þannig að örlög allra borgabúa veltur á einum sjónvarpsþætti eða Rey Ban gleraugum.
hvells.
Hawk (IP-tala skráð) 31.5.2010 kl. 01:27
Hann sagði að viðhorf karektarana í the wire væri æskilegt og vildi hann að borgarfulltrúar væru búnir að kynna sér það.
t.d. heiðarleika og hreinskilni.
Sleggjan og Hvellurinn, 31.5.2010 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.