Árni Sigfússon

Nýja stjarna Sjálfstæðisflokksins. Árni er einn af sigurvegurum kosningana. Rétt fyrir kosningana dundu á hann ásakanir frá VG í sambandi við Magma Energy. VG basically kenndi Árna Sigfússon um allt Magma ævintýrið. Það var allt Árna að kenna en ekki VG sjálfum sem hafa verið í ríkisstjórn í næstum tvö ár. Árni fékk ekki að koma í Kastljós til að verja sig.

Þrátt fyrir þetta hélt hann meirihluta í Reykjanesbæ.

Nú er landfundur Sjálfstæðisflokksins að renna upp. Hanna Birna hefur sagst ekki ætla að bjóða sig fram sem formann. Er Árni maðurinn sem Xd er að bíða eftir?

 

hvells.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband