Miðvikudagur, 26. maí 2010
Góð leið til að fá atkvæði til sjáfstæðis.
http://www.dv.is/frettir/2010/5/26/hvetja-folk-til-ad-strika-gisla-martein-ut/
Spunameistara Sjáfstæðisfólks orðið frekar örvæntingafullt þessa dagana. Fá fólk að strika út Gísla Martein út af öllum styrkjunum sem hann fékk.
En hvað gerist ef strikað er yfir Gísla? Jú, þú kýst þá um leið XD. Sem er atkvæði í bankann hjá hrunaflokkinum.
Þessi aðferð er þekkt. Jóhannes í Bónus hvatti landsmenn að strika Björn Bjarna út fyrir þingkosningarnar 2007. Enda var XD mjö velviljaður í garð Baugsmanna. Minnkuðu regluverk til muna. Minnkuðu bindiskyldu sem var gott fyrir Glitni (sem Jón Ásgeir átti).
Jújú. Sjálfstæðis nota allar brellurnar í bókinni ;)
sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, og þeir eru án efa þér þakklátir fyrir að benda á þetta. Um að gera að blogga aðeins meira um málið og vekja athygli á að þetta sé hægt.
TómasHa, 26.5.2010 kl. 19:56
Work both ways eflaust.
Kannski sumir sem hætta við XD út af ég benti þeim á þessa brellu.
Sleggjan og Hvellurinn, 27.5.2010 kl. 00:12
þetta er góð leið til að kjósa Xd. Ef þú ert ósáttur við einhvern þá ekki kjósa endilega x-æ heldur kjóstu xd og strokaðu yfir.
en það er náttla glórulaust að stroka yfir eina borgafulltrúan sem er með skipulagsmálin á hreinu.... það er ekki offramboð á þeim. skipulagsmálin hafa verið desaster hingað til en hugmyndir Gísla er góðar og gera RVK á að betri borg að mínu mati.
hawk (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 16:39
Ef rýnt er í plönin hja Gísla.
Þá vill hann í örstuttu máli þétta byggð og bæta almenningssamgöngur.
Mér finnst gaman að keyra þessa stóru vegi á mínum eigin bíl. T.d. að keyra Hringbrautina er svona eins og að vera í stóru Ameríku.
Svo finnst mér gaman að hafa svona úthverfi. Gravarholt, Breiðholt. Árbær. Frábær hverfi , skemmtilegt fólk. Óþarfi að stoppa svona skemmtilegheit.
Hef aldrei notað almenningssamgöngur í rvk, og á ekki hjól.
Þannig sé ekki hvernig Gísli nær til mín=)
Samt flottur tappi , segji það ekki =)
kv
sllll
ingi (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.