Mismunandi túlkun.

Það hringdi kona inn á Útvarp Sögu og tjáði þáttarstjórnanda að hún ætlaði ekki að kjósa.

Þáttastjórnandinn: Þögn er sama og samþykki. Þú ert þá að samþykkja óbreytt ástand.

Konan sem hringdi inn: Nei nei alls ekki. Ég er að gefa fjórflokknum puttann. 

 

hvells. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, það er mjög erfitt að túlka hvað það merkir að sitja heima.

Áhugaleysi einsog hjá sumum. T.d. þeir sem búa í Reykjavík en eru með lögheimi á Ísafirði.

Eða þeir sem vita að júróvísjón en hafa ekki hugmynd um kosningar. T.d. 19 ára krakki.

Það er ekki hægt að túlka heimasetju. Þessvegna er mikilvægt að fólk mæti á kjörstað og skili þá AUÐU. Það er hægt að túlka það betur að henni lýst ekki á fjórflokkinn.

slll (IP-tala skráð) 26.5.2010 kl. 03:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband