Solid gróðaleið bandarísku bankanna.

http://rt.com/About_Us/Programmes/Keiser_Report.html

Hef verið að horfa á Max Keiser þættina.

 

Ein af aðferðum bandarísku bankanna til að græða pening er mjög áhugaverð.

Þeir hafa þegið björgunarpakka frá ríkinu í formi gríðarlegra fjármuna.

Þessir fjármunir hafa verið notaðir til að kaupa bandarísk ríkisskuldabréf.

 

Nánar:

 

Þeir semsagt fá penging frá skattgreiðendum (ríkinu) á 0% vöxtum, björgunarpakkinn. Og lána þá til skattgreiðenda (ríkisins) aftur á 3% vöxtum,ríkisskuldabréfakaupin.

Svo fá þessir snilldarbankamenn bónusa fyrir þennan góða hagnað sem þeir sýna í bókum sínum.

 

Fá gefins pening og lána hann til gjafarans á 3% vöxtum.

 

Fjármálasnillingar.

 

Kv

Slllll


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þetta er geðveiki maður.

hawk (IP-tala skráð) 21.5.2010 kl. 14:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband