Fimmtudagur, 20. maí 2010
Er fólk í afneitun?
Heldur borgin að það þarf ekki að segja upp fólki til þess að koma böndum á fjárlagahallann.
Það er greinilegt að það séu kosningar á næsta leyti.
Þetta minnir mig óneitanlega á þegar Katrín Jakobsdóttir sagði í kosningasjónvarpi að það er líklegt að það þurfi að lækka laun og hækka skatta.
Fólk fór á taugum. Svona svipað og fólkið í borginni eru að gera. Steingrímur J kom með yfirlísingu stuttu á eftir og dró orði Katrínar til baka.
En það vita allir hvað gerðist eftir kosningar.
SKATTAR VORU HÆKKAÐIR OG LAUN LÆKKUÐ
hvells.
![]() |
Borgin vill skýringar á yfirlýsingu ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.