Fimmtudagur, 20. maí 2010
Vitleysu Sandkorn DV
http://www.dv.is/sandkorn/2010/5/19/baejarstjorastoll-i-uppnami/
Sú ákvörðun að selja gömlu Hitaveitu Suðurnesjamanna til Kanadamanna mælist af mörgum illa fyrir. Óljóst er hvort Reykjanesbær undir forystu Árna Sigfússonar bæjarstjóra hafi verið með í ráðum. Hin mikla reiði vegna gjörningsins mun þó nær örugglega koma niður á Sjálfstæðisflokknum í bæjarfélaginu í komandi kosningum. Sumir spá því að flokkurinn muni tapa stórt og bæjarstjórastóll Árna fjúka út í veður og vind. Ofan á þetta bætist að bærinn er á meðal skuldugustu sveitarfélaga landsins.
Ekki er ég sammála þessu. Árni er í Guðatölu í Keflavík og er ekki að fara neitt. Ekki er mikið um sjáfsagða gagnrýni í þessu bæjarfélagi miðað við nýjustu skoðanakannanir.
Árni mun verða bæjarstóri í mörg ár í viðbót.
Sllll
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það fer allt eftir hversu duglegir lýðskrumarar þessa lands koma með lýgi í fjölmiðlana.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 20.5.2010 kl. 16:09
það má heldur hvergi líta án þess að hann sé kominn með smettið á staðinn mokandi úr sameiginlegum sjóðum undir eigin kosningabaráttu, samborgarar mínir líta á manninn sem guð en þó er tæpur helmingur sem sér að hann er ekki í neinum fötum
geirfinnur (IP-tala skráð) 20.5.2010 kl. 17:42
Geirfinnur bjó svo sannarlega í Keflavík á sínum tíma =)
Sleggjan og Hvellurinn, 20.5.2010 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.