Reykjavíkurframboðið

Já. búið er að tala um XF

 

Tölum um Reykjavíkurframboðið. Þeir sendu fréttatilkynningu um opnun kosningaskrifstofu í Glæsibæ og tóku nokkrar línur um stefnu framboðsins. Og þar segir m.a. :

„Reykjavíkurframboðið ætlar að draga til baka allan niðurskurð í velferðarkerfinu sem fjórflokkurinn hefur staðið fyrir undanfarin misseri og koma í veg fyrir hækkun skatta."

 Stórhugaðir eru þessir menn hahaha.

 Það er auðvelt að segja þetta. En algjörlega óraunhæft.

kv

 

slll


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir slá á alla strengina í einu. "ekki skera niður", "ekki hækka skatta" "FJÓRFLOKKURINN!!!!!!".

Er þetta ekki sem fólk kallar lýðskrum?

þetta er frekar sorglegt. Skynsamlegt fólk veit að það þarf að skrea niður. Þeir ætla að fjármagna neyslu með því að selja einvherjar eignir þarna á vatnsmýrinni....... hversu gáfulegt er það? Er ekki betra að taka á vandanum og skera niður svo borgin verður sjálfbær? Eða á endalaust að selja eignir til þess að fjármagna neyslu og borgin endar eignarlaus?

hawk (IP-tala skráð) 15.5.2010 kl. 12:21

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Já, þeir ætla selja eignir í Vatnsmýrinni þegar flugvöllurinn fer. (Þeir ætla senda flugvöllinn úr borginni nefninlega).

Það þarf að skera niður NÚNA. 

Ef flugvöllurinn fer, þá fer hann ekki fyrren eftir 10 ár. Og eftir 20 ár sala lóða byrjað.

Reykjavikurlistinn er jafnvel meiri brandari en Besti flokkurinn

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 15.5.2010 kl. 13:19

3 identicon

Þessi flokkur gerir semsagt ráð fyrir að Reykvíkingar séu hálvitar.

hawk (IP-tala skráð) 15.5.2010 kl. 13:32

4 identicon

Við þurfum að labba á milli kostningaskrifstofa og spjalla við þetta lið :)

hawk (IP-tala skráð) 15.5.2010 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband