Mánudagur, 10. maí 2010
Jón v.s Davíð
Ég hef aldrei skilið þetta einvígi. JúJú Jón Ásgeir og Davíð Oddson hafa eldað grátt silfur saman.
En ég skil ekki af hverju Íslendingar flykkjast í fylkingar útaf þessum tveimur mönnum. Menn einsog Skafti http://blog.eyjan.is/skafti/ ég fer alltaf á þessa síðu þegar ég er í vondu skapi. Ég fer alltaf að hlæja þegar ég les síðuna hans. Hann er semsagt klappstýra Davíðs..... ásamt Hannesi
Svo er Jón Ásgeir liðið með Bubba Morteins í fararbroti.
Þetta er bara heimskulegt. Davíð og Jón Ásgeir eru að sama meiði. Báðir Sjálfstæðismenn. Báðir hægrimenn og frjálshyggjumenn og þeir hafa verið í einhverri valdabaráttu. Þeir tveir.
Óþarfi fyrir þjóð að fara í einhverjar fylkingar vegna tveggja manna sem er að sama meiði. Það er heimskulegt og sorglegt fyrir þjóð.
Og ég vil biðja þá sem eru að þessum ósið að líta í sinn eigin barm og hætta þessari vitleysu
hvells.
![]() |
Eignir Jóns Ásgeirs og Hannesar kyrrsettar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Merkilegt að líkar vel við kvalarann sinn.
FL group setti Bubba næstum á hausinn.
Og FL group er einsog flestir vita hugarangur Hannessar og Jóns.
inngi (IP-tala skráð) 10.5.2010 kl. 21:10
Já..... segjum að manneskja hatar Davíð Oddson.
Þá á hún ekki að halda með sjálfkrafa með Jón.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 10.5.2010 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.