Mánudagur, 10. maí 2010
Ţessi röng en allar hinar réttar.
Ţađ hafa veriđ fluttar margar fréttir af útrásarvíkingum. Og hver af öđrum meiri sláandi.
Ţessi frétt var bara dropi í hafiđ en útrásarvíkingarnir fóru mikinn. Bjöggi félagar ćtluđu ađ kćra, fara í meiđyrđamál og fleira. Útrásarvíkingarnir hreinlega trylltust vegna ţessara fréttar. Ţrátt fyrir ađ miklu verri fréttir hafa veriđ fluttur um ţá kauđa.
En ţessi frétt var röng. Jafnvel uppspuni. Ţađ hefur komiđ fram núna.
En sú stađreynd ađ ţessi frétt er röngt ţađ segir okkur bara ţađ ađ allar hinar fréttirnar um útrásavikingana eru sannar ţví ţeir hafa ekki tryllst útaf neinni frétt nema ţessari sem stöđ tvö birti á seinasta ári.
hvells
![]() |
Fréttastofa Stöđvar 2 dregur frétt til baka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gerđu ţeir ţađ ekki bara samt ?
Hildur Helga Sigurđardóttir, 11.5.2010 kl. 03:14
Fréttastofa dregur lygafrétt til baka og biđst afsökunar - fjölmiđlungur Hildur Helga - "Gerđu ţeir ţađ ekki bara samt"?
Ekki hvarflar ađ mér ađ verja útrásarliđiđ á nokkurn hátt - aldrei - en ég spyr samt - ţótt ekki hafi veriđ "tryllst" útaf einhverjum öđrum fréttum um ţá - eru sumar ţeirra samt ekki líka rangar?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 11.5.2010 kl. 11:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.