Laugardagur, 8. maí 2010
Það átti að bjarga Kaupthing
Það átti að bjarga Kaupthing með okkar peningum.
þ.e.a.s lífeyrissjóðunum.
http://mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/10/14/oska_vidraedna_um_kaupthing/
http://mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/10/13/stefnt_ad_nidurstodu_lifeyrissjoda_a_morgun/
Og auvitað var Þorvaldur Gylfa á móti þessu :
http://www.m5.is/?gluggi=frett&id=59928
Kaupthing var lifandi lík. Þetta hefðu verið stórmistök ef sjóðirnir hefðu selt erlendar eignir og komið með heim.
Ég fann ekki fréttina um að lífeyrissjóðirnir voru til í þetta ef stjórnendur bankanna mundu leggja helminginn á móti.
Því var ekki tekið. Enda vissu bankamennirnir að þetta var spilaborg allan tímann
sllll
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
sláandi
hawk (IP-tala skráð) 8.5.2010 kl. 14:23
finndið hvað er búið að blogga um fréttina "í fljótu bragði sýnist mér þetta skynsamlegt" var ein fyrirsögnin
hak (IP-tala skráð) 8.5.2010 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.