Kenning Hvellsins.

Ef William K Black hefði ekki komið til Íslands í seinustu viku þá hefði handtaka Hreiðar Már ekki átt sig stað.

Black opniði augun fyrir fólki. Saksóknurum, lögfræðingum og dómurum.

sjá betur 

Silfur Egils viðtalið

Fyrirlestuinn í HÍ http://www.hi.is/frettir/upptokur_af_fyrirlestrum_william_k_black_i_oskju

Og Spegillinn á miðvikudaginn á rás 2.

 

hvells.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eitt er sem ég vil tjá mig um í sambandi við þessar handtökur, það er ekki farið að handtaka NEINA VIRKILEGA stóra einstaklinga, jú Hreiðar myndi sennilega teljast vera nokkuð ofarlega í GLÆPAPÝRAMÍDANUM en hann er nokkuð langt frá TOPPNUM. Getur verið að það eigi að taka svona einn og einn, sem "við" álítum stóran, en láta svo gott heita??

Jóhann Elíasson, 7.5.2010 kl. 09:55

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ætli við vonum ekki að fagleg sjónarmið sé að ráða ferð. Shake Al tani málið var kannski lengst komið og augljós markaðmisnotkun. Einnig hefur SFO í Bretlandi hjálpað okkur með Kaupþing. Og sagt er að skilanefnd Kaupþing er duglegust við að afhenta gögn af þessum þrem skilanefndum.

Eva Joly hefur sagst ætla að aðstoða okkur svo lengi sem rannsóknin meikar sens.    Og hún hefur ekki sagt sig frá rannsókninni ennþá þannig að það lítur eitthvað að marka hana.

Ég vill allavega halda það....... þangað til annað kemur í ljós.

Sleggjan og Hvellurinn, 7.5.2010 kl. 10:35

3 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Þetta meinar þú varla af alvöru, að sjónvarpsþáttur á sunnudegi leiði til handtöku á fimmtudegi í jafn umfangsmiklu máli og þetta er/verður ??

Þó W.Black sé maður sem veit hvað hann talar um í þessum efnum, þá kom hann ekki með NEITT nýtt þarna, sem ekki saksóknari, Eva Joly og almenningur ekki vissi, enda réttist úr þessu hér hjá ykkur í nr.2:"Eva Joly hefur sagst ætla að aðstoða okkur svo lengi sem rannsóknin meikar sens.    Og hún hefur ekki sagt sig frá rannsókninni ennþá þannig að það lítur eitthvað að marka hana." nema þetta með að hú "hafi sagt" hún er ráðinn sem sérstakur aðstoðarmaður salsóknara og er sem slík ómetanleg fyrir embættið í þessum hingað til lítt þekktu málum fyrir þá stofnun.

Við erum að sjá árangurinn af miklu umfangsmeiri og vandasamri vinnu en okkur órar fyrir, og nú kemur "snjóboltavirknin" líka til hjálpar, þeir koma ekki til með að hylma hver yfir öðrum þessir kallar, frekar benda á aðra stærri til að "sleppa ódýrar".

Kristján Hilmarsson, 7.5.2010 kl. 11:11

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hann gerði nú meira en bara mæta í Silfrið. Hann hélt tvo fyrirlestra og átti meiriséa fund með sérstökum saksóknara.

Og ég minni þig á að Eva Joly byrjaði að hjálpa við rannsóknina vegna "sjónvarpsþáttar á Sunnudegi"

En þetta er rétt hjá þér að hann kom ekki með neitt nýtt. Enda hef ég ekki verið að segja það.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 7.5.2010 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband