Fimmtudagur, 6. maí 2010
Kom á óvart
Fyrsta fréttin um að það sé í alvöru að vera að vinna í þessari saksókn. Þessi frétt kom mér nokkuð á óvart. Sérstaklega þsú staðreynd að Hreiðar Má verður í tveggja vikna gæsluvarðhaldi.
Hunn er grunaður um auðgunarbrot og markaðsmisnotkun og sitthvað fleira.
hvells.
![]() |
Hreiðar Már handtekinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"Lengd þess sem tíma sem við fórum fram á sýnir kannski vel umfang málsins" Sagði Ólafur saksóknari spurður útí lengd gæsluvarðhaldsins.
Sleggjan og Hvellurinn, 6.5.2010 kl. 16:20
Vóv, ég sem ætlaði að blogga við fréttina, gekk eikkvað erfiðlega. Enda ekki ráðlagt að blogga tvisvar við sömu frétt hehe
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 6.5.2010 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.