Og Steingrímur syrgir

Því miður hefur krónan styrkst mikið. Steingrímur J var að enda við að segja við erlendan fréttamiðil að eina góða við Ísland sé lágt gengi krónu.

Nú er möguleiki að verðbólgan lækkar og gengsitryggðu lánin líka. Almenningur mun græða á þessu... en Steingrímur þakkaði guði fyrir lágt gengi og núna biður hann örugglega til guðs að gengið veikist aftur..... því formaður VG vill að sjálfsögðu hygla stóru ál og útvegsfyrirtækin.

 

hvells.


mbl.is Gengi krónunnar styrktist um 1,15%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Það er gott fyrir marga að hafa lága krónu - útflutningsfyrirtækin ættu að vera rekin með hagnaði, og geta vonandi unnið upp tap óstjórnartímabilsins 2006-2008.

Ef við ætlum að hafa hér alvöruþjóðfélag, þá verðum mið að flytja út meira en við flytjum inn og ekki bara lifa á lánum.... og til þess þurfum við lífvænlegar útflutningsgreinar.

Púkinn, 5.5.2010 kl. 17:45

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er líka slæmt fyrir marga að hafa lága krónu.... og þeir eru yfirleitt skjólstæðingar VG..    Allavega aðilar sem VG þykist vilja verja   þ.e almenning í landinu.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 5.5.2010 kl. 19:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband