Miðvikudagur, 5. maí 2010
Hólí shittttt
Reyni að forðast að blóta á þessu bloggi.
En ef ég á að pikka út mest sjokkerandi atriði úr Rannsóknarskýrslunni þá er það þetta:
"Rannsóknarnefnd Alþingis bendir á það í skýrslu sinni að af einhverjum ástæðum hafi Sparisjóðabanki Íslands lánað eignarhaldsfélaginu Stoðum, áður FL Group, rúmlega 3 milljarða króna eftir bankahrunið í október 2008. Þegar þetta var stóð félagið illa enda var það stærsti einstaki hluthafinn í Glitni.
Þar kemur fram að veðið fyrir láni Sparisjóðabankans til FL Group hafi verið hlutabréf í fasteignafélaginu Landic Property en FL var stærsti hluthafi þess. "
Sparisjóðurinn að lána FL Group (Stoðir) EFTIR hrun?!?
Og með veði í Landic Property? !?
Það þarf einhver bankastjóri að fjúka fyrir þetta. Slæmt ef þetta væri 1 milljón. En ÞRÍR MILLJARÐAR?
http://www.dv.is/frettir/2010/5/5/sparisjodsbankinn-lanadi-fl-milljarda-eftir-hrun/
KV
Sllll
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
samála.
það þarf að rannaka þetta mál
frysta eignir
og draga fyrir dómara
ekkert minna
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 5.5.2010 kl. 17:03
Hef ekkert við FL að sakast.
Var að lýsa hneiklsun mína til Sparisjóðsins.
Sleggjan og Hvellurinn, 5.5.2010 kl. 17:39
jájá... ég er að tala um sparisjóðinn.
starfsmenn sparisjóðsins þurfa að svara fyrir þetta
hvells.
Sleggjan og Hvellurinn, 5.5.2010 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.