Þriðjudagur, 4. maí 2010
Evran
Það væri óskandi að Evran mundi ná 1/1 á móti Dollar. Þegar Evran byrjaði þá var þetta gengið á henni. Þ.e ein evra á móti einum dollar.
Nú er evran 168kr og dollar 128. Eða ein evra er 1,3 dollar.
Ef evran lækkar þá verður hún í jafnvægi og samkeppnisstaða Evrusvæðisins batnar.
hvells
![]() |
Órói á evrópskum mörkuðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Reyndar var Evran með skráð gengi upp á tæpann $1,18 þann 1/1 1999, daginn sem Evran er tekin í notkun sem rafrænn gjaldmiðill. í byrjun janúar 2002 þegar seðlar og mynt tóku gildi var €1 = $0,9 tæpar.
Axel Þór Kolbeinsson, 4.5.2010 kl. 15:03
Takk fyrir leiðréttinguna og innlitið Axel.
Sleggjan og Hvellurinn, 4.5.2010 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.