Af hverju er ekki hægt að framlengja skuldir landa aðeins lengur.

http://www.spiegel.de/international/europe/0,1518,692666,00.html

 

Der Spiegel kom með góða grein um skuldasöfnun landa. Vestrænna landa.

Gefið er í skyn að nú sé komið að skuldadögum. Grikkir eru núna að gera upp. Hvaða land er næst.

Bandaríkin ekki undanskilið. Þau gætu verið næst.

 

Ég segji bara. Vestrænu löndin eru búin að safna skuldum í meira en fimmtíu ár ( viðvarandi defecit/ Viðskiptahalli við útlönd).

Af hverju getur það ekki haldið áfram. Það er bara framlengt í skuldum, ríkisskuldabréf seld í stórum stíl, tekin ný lán eða prenta peninga. Höldum veisluni áfram.

Þarf ekkert að koma að skuldadögum endilega núna, af hverju ekki 1980? 1990?,,,,,segjum bara 2060, Þá gjaldfellum við. Eyðslufylllerí þangað til.

Skál

 

kv

 

Slll


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband