Mánudagur, 3. maí 2010
Útflutningsverðlaun
http://forseti.is/Verdlaunogvidurkenningar/UtflutningsverdlaunforsetaIslands/Verdlaunahafar/
Baugur með Jón Ásgeir innanborðs fengu útflutningsverðlaun Forseta árið 2008.
Forsetinn vissi meira en ég hélt. Það var einmitt árið 2008 þegar Jón Ásgeir og vinir voru sem aldrei fyrr að koma fjármunum burt frá Íslandi og til útlanda. Til landa á borð við Lúx, Caymann, Swiss og Tortola.
sll
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.