Besti flokkurinn... Bestur?

Jæja nú er svo komið að besti flokkurinn myndi fá 4 kjörna borgarfulltrúa ef kosið væri nú..

Sýnir þetta sig ekki að landinn er kominn með nóg af flokkskrílnum sem hefur nauðgað landinu ár eftir ár og ekkert skilið eftir sig nema rifið rassgat og yfirskuldsett þjóðarbú.

Það er vitað mál að besti flokkurinn og hans menn rugla út í hið óendanlega, en ég held að ég sjálfur muni kjósa þá í stað þess að kasta atkvæði mínu á glæ. VG hefðu orðið fyrir valinu ef skassið hún Sóley Tómasdóttir a.k.a. klikkhaus hefði ekki sloppið af hælinu og nælt í fyrsta sætið. Að mínu mati misstu VG þó nokkur atkvæði við þá niðurstöðu.

Spurningin er hefði Þrumusleggjuhvellurinn ekki bara átt að stofna nýjan flokk í gamla heimabænum.

Hann hefði jú t.d. getað heitið Magnval Eignarhaldsfélag(einkahúmor) og boðið upp á að hin gömlu plön Árna Sigfúsar yrðu tekin aftur á borðið. Sigurboga á Iðavöllum, fleiri heimsborgartorg um bæinn og jafnvel tívolí í Innri Njarðvík. Ég hefði allavega kosið flokk í stað hinna rótgrónu flokkstíkanna.

 

-Þruman-


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nau NAu NAu

Heyrir ég þrumur og eldingar?

 Þruman lætur heyra í sér og harðbeittur að vanda. Fylgi Besta flokksins sýnir fjórfloknum hvað lítið traust Íslendingar bera til hans. 

Það er rett hjá þrumuni og kemur hún með eldingu með sér einsog vanalega.

En það hefði verið gaman að stona flokk í Kef.... hvenær eigum við að láta verð að því...

Alvöru stjórnmálaflokkur.

Hawk (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 19:44

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það lítur út fyrir framboð í næstu kosningum.

[x] Magnval

Sleggjan og Hvellurinn, 30.4.2010 kl. 19:49

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þarnæstu kosningar, verðum búnir með námið og þá kemur Magnval Eignarhaldsfélag með tívolí og kandífloss handa atvinnulausum Suðurnesjabúum

Sleggjan og Hvellurinn, 30.4.2010 kl. 19:49

4 identicon

Ja... hehe

Við fáum pottþétt þrjá bæjarfullrúa í stjórn.

Hawk (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 21:13

5 identicon

Það er nóg sjáðu til ;)

Þruman (IP-tala skráð) 1.5.2010 kl. 03:23

6 identicon

Hann skrifaði grein í fréttablaðið í dag og var eitthvað voða alvarlegur..... ekki að gera sig.

Ef hann byrjar að taka þessu alvarlega þá fyrst mun fylgið hans hrynja. 

hawk (IP-tala skráð) 2.5.2010 kl. 01:01

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

"Ef hann byrjar að taka þessu alvarlega þá fyrst mun fylgið hans hrynja. "

Algjörlega ósammála. Hann mun halda sínu fylgi hvort sem djokið heldur áfram eða hann fari í alvarlegri gírinn.

Sleggjan og Hvellurinn, 3.5.2010 kl. 16:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband