Fimmtudagur, 29. apríl 2010
Áhugaverðasta dómsmálið seinustu ár er lokið.
Þetta dómsmál er týpiskt mál fyrir lið sem kann ekki að tapa.
Þú fjárfestir í hlutabréfum og þú tapar......... þú vilt ekki tapa.. best bara að kæra einhvern.
Fyrst þegar Spron bréfin féllu í verði þá sagði Dögg Pálsdóttir " hvað er þetta? ekki vera að stressa sig þessi bréf munu hækka aftur" En bréfin gerðu það ekki og Dögg Pálsdóttir kærir.
Hvells.
![]() |
Gert að greiða Saga Capital |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég verð að viðurkenna, að ég hef nákvæmlega enga samúð með Dögg Pálsdóttur, nema síður sé.
Vendetta, 29.4.2010 kl. 18:20
Er það ekki það sem allir gera?
Er Jóhanna Sig ekki með íslandsmeistaratitil í að kenna öðrum um?
Óskar Guðmundsson, 29.4.2010 kl. 19:25
Er ekki hægt að áfrýa málinu til Landsdóms..................
Geir Guðjónsson, 29.4.2010 kl. 20:19
Óskar. Ég held að Davíð Oddson er með titilinn í því.
Sleggjan og Hvellurinn, 29.4.2010 kl. 22:22
Ég hélt nú reyndar að Davíð væri kennt um allt nema stóra hvell - og kanski hann líka - jú Jóhanna ber titilinn og ekki bara hér - Í hennar tilviki er um heimsmeistara að ræða - enn einn fyrir okkur.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 1.5.2010 kl. 00:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.