Fimmtudagur, 29. apríl 2010
Evran stendur óhögguð.
Þrátt fyrir mikil vandræði Grikkja og Portúgals þá stendur Evran eftir óhögguð.
Hlutabréfin á þessum löndum hafa lækkað, Grikkland er komið í ruslflokk og skuldatryggingaálagði hefur snarhækkað.
En eftir stendur Evran óhögguð.
Hún hefur reyndar hækkað um 0,04% í dag. Á meðan dollarinn, jenið og svissneskur frankinn hafa lækkað. (miðað við ísl krónuna)
hvells.
![]() |
Vilja að Grikkir minnki fjárlagahallann mikið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hrikaleg vonbrigði;)
Evran er ekkert að fara. Vandamál nokkurra evruríkja er mikill en gjaldmiðillinn stendur fyrir sínu.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 13:34
Já. Hún haggast ekki.
Sleggjan og Hvellurinn, 29.4.2010 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.