Sunnudagur, 25. apríl 2010
Skýrslan
Skýrslan varð ekki fyrir vonbrigðum einsog ég óttaðist. Hún stóð undir væntingum. En umræðan um skýrsluna hefur valdið mér miklum vonbrigðum. Ég hélt að fréttamiðlarnir mundu ræða um þessa skýrslu næstu 2 vikurnar. Standslaust. Grafa í skýrslunni. Finna áhugaverða punkta og tilvitnanir.
En ekkert af þessu hefur gerst.
Núna er næstum tvær vikur síðan skýrslan kom út og það er gúrkutíð í fjölmiðlunum núna. ÞETTA Á EKKI AÐ VERA HÆGT.
JúJú mikil fjölmiðlaveisla á mánudaginn þegar skýrslan ver birt. En það var alveg gefið þó að skýrslan hefði verið léleg.
Svo kom þetta gos í Eyjafjallajökli... það er bókað mál að sú frétt hafi skyggt á skýrsluna. En það er óásættanlegt að vegna gosins þá er skýrslan bara stungið undir stól.
Fjölmiðlarnir hafa gjörsamlega brugðist.
Maður neyðst bara til þess að lesa skýrsluna sjálfur og henda áhugaverða punkta hérna á bloggið í staðinn. Þannig að allavega lesendur sleggjurnar og þrumunar verða allavega upplýstir
hvells.
hvells.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:37 | Facebook
Athugasemdir
Soldið hart að hafa hafa stafsetningavillu í fyrirsögn :P
eina sem ég er búinn að lesa í heild úr skýrslunni eru andmælin hans DO ;)
Sleggjan og Hvellurinn, 25.4.2010 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.