Sunnudagur, 18. apríl 2010
Birkir Jón Jónsson, síðbúin afsögn?
Ég las ágætis greiningu hjá Orðinu á götunni.
http://ordid.eyjan.is/2010/04/18/hreyfingin-hlifir-framsokn/
Þar stendur að Hreyfingin gleymdi að nefna Framsóknarmenn yfir þá þingmenn sem eiga að segja af sér. Margir eru þegar farnir af þingi en ennþá er Sif og Birkir Jón.
Þá mundi ég eftir því að Birkir stakk skýrslu um Byrgið meðferðarheimili undir stólinn. Þarf var upplýst að mikil bókhaldsóreiða var hjá félaginu. Sem síðar kom í ljós að var rétt, ásamt öðrum viðbjóði.
Þetta var 2006, og átti Birkir þá þegar að segja af sér.
http://www.visir.is/article/20061218/FRETTIR01/61218088/1037
Svo ágætis greining af solid bloggara.
http://arniarna.bloggar.is/blogg/155918/Augljost_hvar_abyrgdin_liggur_
kv
sleegggz
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já góðan daginn.
Þingmenn bera semsagt aldrei ábyrgð á neinum sköpuðum hlut.
hawk (IP-tala skráð) 19.4.2010 kl. 09:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.