Föstudagur, 16. apríl 2010
Stjórn Landsbankans
Þetta var stjórn Landsbankans. Fínt að halda því til haga. Margir hérna er lítið talað um.
T.d. Svafa Grönfeld. Fyrrverandi háskólarektor og stjórnandi Actavis.
Var hún kölluð fyrir nefndina?
Hún sagði af sér rektorsstöðu fyrir nokkru. Mig grunaði strax að það var út af hún hafði óhreint mjöl í pokahorninu.
kv
sllegj
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta lið þarf að svara fyrir Icesave.
hawk (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 00:33
þessi Kartan stingur í augun. hann er áminning okkar almennings að DO gaf bankann til samson í skiptum fyrir varasæti í stjórn.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 17.4.2010 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.