Þriðjudagur, 13. apríl 2010
I told you so.
Þegar svona skýrsla kemur út þá hrökkva nokkarar týpu á fætur.
Sökudólgarnir garga og reyna að henda smörklípur hingað og þangað og gera allt til að rýra trúverðugleika nefndarinnar.
Svo koma þingmenn sem þykjast bera ábyrgð með því að segja af sér verðlausum titil.
Fólk sem vill bara horfa fram á veginn....... vilja ekki ræða skýrsluna
Fólk sem skrýður í sína holu og segir ekki orð.
Svo kemur fjölmennur hópur sem kallar sig "ég sagði ykkur það" hópurinn. Þessi hópur er skipaður fólki sem telur sig hafa varað við þessu allan tímann. Þeir vour alvitir og vissu alveg hvað stóðu í þessari skýrslu.
Kóngurinn í þessum hópi er Guðmundur Ólafsson lektor og hagfræðingur. Hirðfiflin eru síðan fólki á útvarp sögu. ................ þau hafa nokkuð til síns mál.. en samt.... þessi hópur fer stækkandi. Jón Sigursson fyrverandi bankastjóri er ný búinn að bætast við.
ég hver ykkur til að bæta á þennan lista.... því þetta er ekki tæmandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
http://notendur.hi.is/lobbi/hljod/eldri1.htm
hlustaðu á þætti frá árinu 2006, segðu okkur síðan frá þeim.
Pétur (IP-tala skráð) 13.4.2010 kl. 22:53
ég er búinn að downloada öllum þessu þáttum og er byrjaður að fara yfir þetta.
ég er ekki að segja að þeir hafi ekki haft rétt fyrir sér... .einsog ég bendi á í færslunni. En það breytir því ekki að það eru til I told you so hópar.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 13.4.2010 kl. 23:18
Skil þig.
spurning: eigum við ekki að viðurkenna þá sem vöruðu við og bentu á hætturnar á leiðinni?
Síðan er aftur á móti fín lína milli þess að tala um eigið ágæti eða benda á það sem maður hefur haft rétt fyrir sér.
bkv.
Pétur (IP-tala skráð) 14.4.2010 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.