Laugardagur, 10. apríl 2010
Put your money were your mouth is.
AGS lánið er líklega á leiðinni 16.apríl. En AGS lánið er búið að vera á leiðinni svo lengi að ég trúi því bara þegar ég sé það.
En Steingrímur J og Jóhanna hafa alltaf haldið því fram að ástæðan fyrir því að efnahagslíf Íslands hefur ekki náð sér á strik sé vegna lánsins frá AGS. Þegar það loks kemur þá eru þau skötuhjúin búin með afsakarnir.
Fyrst var það að Davíð Oddson þurfti að fara úr Seðlabankanum og þá mundi vera allt í góðu. Svo var það ESB sem þurfti að leysa og þá mundi allt vera í góðu. En nú er það AGS lánið og eftir það þá verður allt í góðu.
Það verður fróðlegt að vita afsakarnirnar þegar AGS lánið er komið í höfn.
Svandís Svavarsdóttir segir að álversframkvæmnirnar og vikjranaframkvæmndir stranda á fjármagni en ekki pólítískri andstöðu. Það verður fróðlegt að sjá á hverju þessar framkævmdir stranda þegar fjármagnið er komið í höfn.
hvells.
![]() |
Líklega í gegn 16. apríl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fjármagnið á að vera geymt í banka í NY , samkvæmt mínum kokkkabókum
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 10.4.2010 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.