Fimmtudagur, 8. apríl 2010
Rannóknarskýrsla blöff.
Þessi skýrsla sem kemur út á mánudag verður eitthvað minna heldur en meira.
Þetta er svona svipað og fara í bíó á mynd sem allir vinirnir eru búnir að lofsyngja. Væntingar í botni. Og svo myndin léleg.
Eina bitastæða dótið í þessari skýrslu kemst fyrir á servíettu. Meiri gagn er í skýrslunni að nota hana sem píluspjald heldur en að komast að einhverri niðurstöðu.
Fólk er með aaltof miklar væntingar. Væntingar um hvað ? Liggur ekki á borðunum hvað gerðist nokkurnveginn? Maður spyr sig.
Kv
Slegg
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Og hefur þú lesið skýrsluna? Þú ert kannski skyggn?
Ein alvarleg rökvilla hjá þér þarna. Þú spyrð hvaða væntingar fólk hafi, en telur þó að þær séu allt of miklar, án þess að vita þær.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.4.2010 kl. 18:25
Hann spyr reyndar um hvað fólk hafi væntingar, ekki hvaða væntingar það hafi, vísar til sitthvors hlutarins í þessu samhengi svo rökvillan er víst þín megin
gunso (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 20:01
ef enginn verður dæmdur í ráðherradómi þá verðu þetta vanbrygði.
hawk (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 20:09
Ég hef ekki lesið skýrsluna. En ég veit oft fyrirfram hvað gerist í þessu þjóðfélagi , þannig maður spyr sig hvort maður sé skyggn.
Sleggjan og Hvellurinn, 9.4.2010 kl. 09:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.