Mánudagur, 5. apríl 2010
Skýrslan.
Það er tvennt sem forsætisráðherra á að koma í veg fyrir til þess að eiga skilið að stjórna landi. Stríð og þjóðargjaldþrot.
Ísland stefnir í þjóðargjaldþrot og við borgarar þessa lands eigum skilið að vita hvernig þetta gat gerst. Þess vegna er rannsóknarskýrsla á leiðinni. Hún kemur eftir viku.
Hvellurinn getur ekki tekið "lestrarfrí" vegna þess að hann er á fullu í prófum. Hvellurinn vonar að einhver tekur að sér að summa þetta upp á einni powerpoint sýningu.
Annars ætla ég bara láta fréttamenn mata mig með einu skúbbi á eftir öðru í einhverjar vikur og lesa skýrsluna í sumar.
hvells.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fjölmiðlamennirnir súmmera þetta upp fyrir mann :P
Svona fyrir utan Moggann hehe
slllegj
Sleggjan og Hvellurinn, 6.4.2010 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.