Mánudagur, 5. apríl 2010
Lækkun v.s raunlækkun.
Hér á Íslandi hefur orðið 30% raunlækkun og stefnir í 50% raunlækkun. Þetta er vegna þess að í okkar ástsæla sjálfstæða landi notum við ónýta krónu, handónýta peningamálasjtjórn og verðtryggingu. En við erum allavega ekki í ESB.
Ég sætti mig við 50% eignaupptöku svo lengi sem við missum ekki sjálfstæðið okkar.
hvells.
![]() |
Húsnæðisverð hækkaði í lok árs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég er ekki á því að hægt er að fórna öllu fyrir sjálfstæði.
Reynslan sýnir að við erum ekkert það klár að stjórna okkur sjálfum. Kannski fínt að fá útlendinga í það.
Karl (IP-tala skráð) 6.4.2010 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.