Krónan er brennuvargurinn og slökkviliðið.

Afgangur var á vöruskiptum við útlönd árið 2009 í fyrsta skipti síðan 2002. Afgangurinn nam 90,3 milljörðum króna.

Þetta segir okkur að við Íslendingar höfum verið að eyða meira en við fáum síðan 2002. Útrásin og góðærið var tekið að láni.

Krónan var alltof hátt skráð á þessum tíma. Dollarinn fór niður fyrir sextíu kallinn. Þetta ástand var bara stórskaðlegt íslensku efnahagslífi og þá sérstaklega erfitt fyrir spotafyrirtæki og útflutningsgreinarnar.

Nú mæra menn krónuna. Það er hún sem er að bjarga okkur út úr vandanum. En hún kom okkur í þessi vandræði. Svo ég hrósa ekki brennuvarginum fyrir að slökkva eldinn.

Það er löngu kominn tími á að ganga í ESB og taka upp Evru. 

hvells. 


mbl.is 90 milljarða afgangur af vöruskiptum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband