Þriðjudagur, 30. mars 2010
Kaldhæðnislegt.
Nú er Prentment að verða gjaldþrota. Ekkert athugavert við það eitt og sér en í ljósi auglýsinganna sem þeir voru með gangandi út og inn þá er þetta dálítið skondið.
Prentment voru að gera grín af hinum hófsama prentara. Jón Gnarr var í hlutverki fyrirtækjaeiganda frá gamla skólanum. Hann notaði gamla tækni og prentaði með hagsýni að leiðarljósi. Allt var þetta háð að hinum hagsýna prentara.
Þetta var svona 2007 stemning hjá Prentment. Þeir voru svo flottir og góðir.
En nú er Prentment að verða gjaldþrota. Þeir áttu kannski að taka hinn hófsama prentara til fyrirmyndar......... karekterinn sem Jón Gnarr lék var ekki svo vitlaus eftir alltsaman.
hvells
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
hahahaha, mjög góður punktur.
Kaldhæðnislegt.
ingi (IP-tala skráð) 30.3.2010 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.