Mánudagur, 29. mars 2010
Þrýst í ranga átt.
Er ekki nær að þrýsta á ríkisstjórnina til þess að lækka eldneytisskatta. Þessir skattar hafa hækkað mikið undanfarið. Einnig fár VSKurinn úr 24,5% í 25,5% á þessa vöru.
Er ekki nær að þrýsta á stjórnvöld að beyta sér fyrir rafmagnsbílavæðingu á Íslandi.
Er ekki nær að þrýsta á borgaryfirvöld því með þeirra skipulagsmistökum þá er einkabíllinn nauðsýnlegur.
Er ekki nær að þrýsta á ESB aðild því stór hluti hækkanana á bínsíni er vegna mikils gengisfall á krónunni.
burt séð frá glóruleysinu að fá alla Íslendinga til þess að versla hjá sæsta olíufélagi á Íslandi... er fólk að reyna að fá N1 til að einoka markaðinn...... þá fyrst verður engin lækkkun á bensíni.
![]() |
Samstaða hvetur til að aðeins sé verslað við N1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta er bara fyndið, versla núna við þann aðila sem hefur verið hvað harðastur í að hækka :)
Frekar að versla bara við þann sem er með lægsta verðið; Með/án þjónustu.
Ríkið er sá aðili sem hefur mest svigrúm í að lækka.. tekur líkla LANGmest
DoctorE (IP-tala skráð) 29.3.2010 kl. 16:46
Þessi samtök eru líklega styrkt af N1. Fnykinn leggur af þessu.
Davíð Þ. Löve, 29.3.2010 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.