Þriðjudagur, 23. mars 2010
LÍÚ
Hvellurinn var að spjalla við náunga sem vann í ónefndu ráðuneyti í nokkur ár. Þegar LÍÚ boðaði komu sína þá hvar kallað út ráðherrann hjálfann til þess að tala við þá herramenn.
En þegar önnur samtök einsog samtök verslunar og þjónustu koma í heimsókn þá var ræsað bara einhverja smástráka... jafnvel ritarann.
LÍÚ er stærstu, sterkustu og valdamiklustu hagsmunarsamtök á Íslandi frá upphafi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Follow the money.
slll
Sleggjan og Hvellurinn, 24.3.2010 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.