Þriðjudagur, 23. mars 2010
Ný könnun
Ný könnun segir að meirihluti þjóðarinnar vill ekki slaka á kröfum um umhverfisvernd til að rýma fyrir atvinnuframkvæmdur.
Ekki beint óvænt niðurstaða.
En rödd meirihlutans hefur heyrst furðu lítið.
Einungis atvinnuhreppapólítíkusar og grátkór þeirra fá orðið.
Sem dæmi Ragnhildur Elín Árnadóttir sem fékk birt lesendabréf í Morgunblaðinu í dag. Sleggjan klippti greinina út til að geyma. Hún var ansi mögnuð og veruleikafirrt !
kv
Sllll
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já þessi grein er frekar sterk.
Það vakti athyglina hjá Hvellinum líka.
En kannski á öðrum forsendum því Hvellurinn vill blása líf í atvinnulífið.
Sleggjan og Hvellurinn, 23.3.2010 kl. 23:24
Hehe, klárlega á öðrum forsendum.
Hló að rökunum hjá henni.
Og ótrúlegum útúrsnúningum.
Sleggz
Sleggjan og Hvellurinn, 24.3.2010 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.