Þriðjudagur, 16. mars 2010
A-listinn senn á enda.
A-listinn í Reykjanesbæ er starfandi í bæjarstjórn.
Þetta er flokkur sem stofnaður var af Framsóknarflokknum og Samfylkingunni.
Þeir ætluðu að vinna saman eftir kosningar og vonuðust eftir hreinum meirihluta.
Ekki gekk það eftir. Þvert á móti töpuðu þeir mönnum. Fækkuðu í bæjarstjórn.
Semsagt þetta masterplan var algjört klúður.
Framsókn og Samfó fara í kosningar undir sínum eigin nöfnum núna í maí.
Þó er A-listinn í Reykjanesbæ búinn. Hættur. Því miður.
Fannst apperlsínuguli liturinn og lógoið frekar töff. Margar minningar tengt A-listanum.
Þau buðu upp á ógleymalega keiluferð.
Og ávallt bjór fyrir bjórþyrsta. Ef þér fannst ekkert að því að drekka útrunnin Lowenbrau, þá var A-listinn flokkur fyrir þig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:06 | Facebook
Athugasemdir
ég misti af þessu á sínum tíma. bjó erlendis. en fyrir mitt leyti finnst mér þetta algjört klúður. og mjög langsótt.
það ætti frekar að reyna að teyma VG með í samstarfið og fá nokkurnskonar R lista. ef það á einhverntímann að ná að fella sjálfstæðismenn í reykjanesbæ.
en ég sé það ekki gerast. við erum svo mikil sjálfstæðismenn á suðurnesjum. ég er ekki viss um að sjálfstæðismenn muni missa nokkurt fylgi þó að FLokkurinn hefur komið landið á hausinn.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 17.3.2010 kl. 08:47
frekar mikil kaldhæðni í þessari færslu :P
ingi (IP-tala skráð) 17.3.2010 kl. 12:25
ok meinar hehehehehehehehehehahahahhahahehehehahhahahhehehehahahhhehehehahhahhahehe
hawk (IP-tala skráð) 17.3.2010 kl. 17:03
Samt til þess að koma sjálfsstæðiflokknum frá völdum þá þarf að stofna "Keflavíkurlista" þ.e kaffibandalagið endurvakið.
VG getur ekki verið bara sér á báti.
Eða eru allir þessi flokkar bara að vonast til þess að Sjálfstæðisflokkurinn fær ekki hreinan meirhluta og geta tekið eitthvað af þessum flokkum uppá arma sína svo þeir fá loks þægileg sæti.... t.d í keflavíkurbryggjunefnd eða eitthvað álíka
hawk (IP-tala skráð) 17.3.2010 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.