Þriðjudagur, 16. mars 2010
Smálán.
Hraðpeningar og Kretia eru fyrirtæki sem bjóða uppá smálán.
Það hefur verið reiknað að "vextir" á þessum lánum eru 600% á ársgrundvelli.
Árni Páll félagsmálaráðherra kallar þetta ósvífni og mafíustarfsemi. Fleirri alþingismenn hafa tjáð sig um að þetta séu okurlán og fordæma þessi fyrirtæki.
En væri ekki nær fyrir Árna Pál og restina af flokksbræðum sínum að líta í egin barm?
Af hverju þrífast þessi smálanafyrirtæki?
Jú það er vegna þess að alþingismenn, Samfylkingin, Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa spilað rassinn úr buxunum seinustu ár og hafa afrekað það að koma öllu bankakerfinu á höfuðið vegna hörmulegt eftirlits.
Nú erum við með ónýtt bankakerfi, ónýta banka, enginn fær lán, háa vexti. Og þess vegna þrífast þessi smálanafyrirtæki.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þessi fyrirtæki eru ekki að finna upp hjólið.
Sá heimildarmynd um svona fyrirtæki í Bandaríkjunum.
Þar voru svartar mömmur, flestar yfir meðalvigt. Að kvarta undan því að þau væru háð þessum lánum og komnar í vítahring.
Sem þau sjálf komu sér í.
Sleggjan og Hvellurinn, 16.3.2010 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.