Fimmtudagur, 4. mars 2010
Kosningar
"kjördæmin eru eins og í Alþingiskostningonum en nú gilda atkvæðin jafnt"
Þetta var sagt á fréttum stöðvar tvö.
En maður fer að hugsa um þessa setningu "en nú gilda atkvæðin jafnt"
Þetta er sagt vegna þess í Alþingiskostningum þá gildir hvert atkvæði í norðaustur kjördæmi sama og tvö atkvæði í Reykjavík. Það sínir óréttlætið.
Hvað mundi Íslendingar segja ef það væri Icesave þjóðaratkvæðiskostning og atkvæðin útá landi gildir tvöfalt. Það mundi verða allt vitlaust.
En þegar fólk kýs á Alþingi þá er allt gott og bleesað.
Fyrir mitt leyti þá finnst mér þetta ósanngjarnt og ekki lýðræðislegt. Mismunun.
hvells.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gæti ekki verið meira sammála, brenglað lýðræði þar á ferð.
Þrums (IP-tala skráð) 4.3.2010 kl. 22:29
Það þarf að kippa þessu í lag!!
hvells.
Sleggjan og Hvellurinn, 5.3.2010 kl. 01:10
þarf að kippa þessu í lag í hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 5.3.2010 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.