Mánudagur, 1. mars 2010
Bændur vilja ver áfram á spenanum
Jújú það eru einhverjir sem hafa atvinnu í landbúnaði. En að kalla hann máttarstólpa í íslenksu atvinnulífi er frekar langsótt.
Þann fær milljarð á mánuði frá okkur skattborgurum. Það gera 3500kr á mann á mánuði. Ok með þessum greiðslum til landbúnaðarins fáum við ódýrari mjólk en ég væri frekar til í að kaupa aðeins dýrari mjólk og stinga þessum 3500kr í vasann.
Fólk er alltaf að segja með ingöngu í ESB þá leggst lanbúnaður á Íslandi niður vegna þess að þeir geta ekki keypt í verði við innfluttar vörur.
Fólk er í rauninni að segja að þau eru tilbúin fyrir að borga dýrari verð fyrir vörur til þess að halda bændum uppi.
Það er mjö undarlegt að hlusta á fátækt fólk og einstæðar mæður segjast vera á móti esb en vilja samt lifa við skert lífskjör til þess að halda einhverjum bændum uppá landi uppi.
skrítið samfélag sem við búum í.
![]() |
Óvissa í landbúnaði heimagerður vandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér finnst eins og umræðar er alltaf frá sjónarhóli bænda/samtaka.
Talað er um störfin á landsbyggðinni. Styrki til landbúnaðar. Verri samkeppnisstöðu o.s.frv.
Bændur eru ekki nema um 3 % vinnuafls.
Hvað um 97% , sem eru við neytendur?
Við fáum lægri verð til okkar.
Reynsla Finna sem er sambærilegt dæmi. Matarverð lækkaði um 10-25%.
Hef kafað ofaní þessi mál fyrir nokkru.
kv
Sleggjan.
Sleggjan og Hvellurinn, 1.3.2010 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.