Skýrslan

Það eru núna einhverjar vikur í skýrsluna góðu. Rannsóknarnefnd Alþingis mun gefa út sína skýrslu eftir 2-3vikur. Þar að segja ef þeir seinka henni ekki. ég tek undir Þorvald Gíslason að hún á strax að vera þýdd á ensku og sett á netið. Það er mikilvægt að þeir í útlöndum fá að sjá hvað gerðist hérna svo við getum byrgða með hreinan skjöld í viðskiptum við útlönd.

Það er margt jákvætt á Íslandi. Meðal annars þessi skýrsla og rannsókn sérstaks saksóknara. Við erum eina landið sem ætlum að fara eins rækilega í saumana á því sem gerðist. Bretar eru ekki með neina rannsóknarnefnd Alþingis. Þó að þeir urðu fyrir barðinu á hruninu rétt einsog við.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er rétt hjá þér Hvellur? Þruman? Fínt að fá undirskriftina.

En já, rétt.

Margir útlendingar öfunda okkur á þessu ákveðna "uppgjöri".

Einnig að við létum bankanna fara í þrot. En dælum ekki peningum í þá einsog Bretar , Bandaríkjamenn og fleiri þjóðir.

Sleggjan og Hvellurinn, 1.3.2010 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband