Föstudagur, 26. febrúar 2010
Bið eftir rannsóknarskýrslunni
Maður bíður.
Væntingar magnast.
En svo verður þessi skýrsla ekkert það sem er búið að tjúna hana upp í að vera.
Það verður farið í að almennt klikkaði stjórnsýslan og stjórnmálamennirnir.
Lítið um nöfn, engir dómar (enda rannsóknarnefndin ekki leyfileg að fella dóma).
Þetta er svona svipað og biðin eftir nýja Chamillionaire diskinum.
Maður beið og beið. Hann frestaðist og frestaðist.
Svo loksins kom hann út.
Og hann varð efni í gott píluspjald frekar en að vera góður hljómdiskur.
kv
Sleggjan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það verður eitthvað fútt í þessu held ég.
Ég verð fyrir vonbrigðum ef enginn fær dóm í Landsdóm.
Sleggjan og Hvellurinn, 26.2.2010 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.