Laugardagur, 23. janúar 2010
Reykjavik
Reykjavik verður ekki breytt í hjólaborg a la Holland.
Við erum því miður of norðanlega. Veðráttan býður ekki uppá það.
Stjórnmálamenn verða hætta tala svona vitleysu.
Það ætti að banna stjórnmálamönnum að tala svona nema þeir hafi selt bílinn sinn og hjóla sjálfir!
Og staðan er í dag er 0% þeirra sem mega tala svona.
kv
sll
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Flesta daga er vel hægt að vera úti í Reykajvík veðursins vegna. Einhverjar aðrar ástæður en veðurfar valda því að Reykjavík er ekki hjólaborg.
Sigurður Þór Guðjónsson, 23.1.2010 kl. 17:28
Hálft árið getur þú verið á hjóli.
Hvað ætlar þú að gera hinn helming ársins?
Ef borg ætlar að vera hjólaborg. Verður hún að vera það góð hjólaborg að fólk selur bílana sína.
Það er ekki þannig. Og mun ekki vera þannig, nema loftlagshlínunin fer að gefa í =)
Sleggjan og Hvellurinn, 23.1.2010 kl. 22:20
Það þarf að þétta þessa byggð hérna í Reykjavík.
Burt séð frá öllu hjólatali.
Hawk, 25.1.2010 kl. 14:36
Ég man nú að í gamla daga er ég bjó erlendis við nám í konungsríkinu svíþjóð, þar hjólaði fólk allan veturinn sem þó var kaldari og snjóþyngri en hér á landi
gunso (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 19:54
Ef Svíþjóð er gamla daga.
Hvað kallaru þá tímann þegar þú varst vandræðadrykkjumaður í Keflavík.
Sleggjan og Hvellurinn, 28.1.2010 kl. 17:23
um hvern ert þú að tala ? að mér vitandi veist þú ekkert hver ég er og greinilega að rugla mér saman við einhvern annan
gunso (IP-tala skráð) 31.1.2010 kl. 06:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.