Sleppum þessari blessaðri fyrningu kvótans.

Sleppum þessari blessaðri fyrningu kvótans.

Hækkum bara auðlindagjaldið á þessum kvóta um 700-800%

 Gjaldið fer til ríkissjóðs.

 

Þa fær þjóðin greitt fyrir fiskiauðlindina sína, og kvótamenn haldið áfram að hagræða samkvæmt stærðarhagkvæmni og gert framtíðaráætlanir með kvótann í sinni eign.

 

Þetta er ekki besta lausnin. En skársta lausnin

 

Þessi lausn er ókeypis í boði Sleggjunnar.

 

kv

 

Góðgerðarsleggjan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hawk

fin lausn. fara millivegin.

samt sorglegt hvað líu hefur áhrif á skoðanir fólks.

greinilegt að útgerðarmenn fá eitthvað fyrir peninginn sinn.

ætli Friðrik J Arngrímsson sé ekki verðmætasti starfsmaðurinn á Íslandi.

Í krónum talið.

Hawk, 22.1.2010 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband