Mánudagur, 11. janúar 2010
Sleggjan Icesave
Fyrstu viðbrögð ríkisstjórnarinnar við ákvörðun forsetans um að vísa Icesave til þjóðarinnar voru eins og þau hefðu verið samin í Whitehall. Í kvöld gerði Steingrímur Joð lítið úr möguleikum þess að fá sáttasemjara að borðinu til að semja upp á nýtt. Hann sagði að ekki þýddi að tala um slíkt nema Bretar og Hollendingar samþykktu það fyrirfram og engar formlegar viðræður væri í gangi um slíkt!
Og hvað? Byrjar þetta ekki á því að við gerum kröfu eða leggjum fram ósk um að málið fari í þennan farveg?
Við þurfum ekkert að biðja Breta og Hollendinga um leyfi. Við getum beint máli okkar til ESB.
Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það er eins gott að hann fari að vitkast.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.1.2010 kl. 03:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.