Færsluflokkur: Pepsi-deildin
Þriðjudagur, 29. október 2013
Sleggjan gerði tilraun
Ég setti auglýsingu á bland.is.
Auglýsti 4 miða á leikinn á 20þúsund krónur stykkið.
Þeir "seldust" á 3 mínútum.
Ég á ekki miða á leikinn þannig að ég eyddi auglýsingunni flljótlega.
kv
Sleggjan
![]() |
Tímasetningin hefði ekki skipt máli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 25. október 2013
Lögmál markaðarins
Það er rétt hjá Bjarna.
Það myndast óæskilegur svartamarkaður.
KSÍ verður af miklum tekjum. Slæm ákvörðun hjá KSÍ að hafa miðaverð svona lágt stillt.
slegg
![]() |
Annar markaður myndast með miða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 31. maí 2013
Frelsi einstaklings
Borgin þarf ekki að hugsa fyrir almenning.
Það fer ekki allt á höfuðið að bjór verður leyfður í sérstöku tjaldi.
Meira segja ef sala er leyfð á vellinum þá gerist ekkert.
Sleggjan ábyrgist það.
kv
Sl
![]() |
Borgin hafnaði fyrstu umsókn um bjórsölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |