Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Miðvikudagur, 21. maí 2014
ESB
,,Það hefur mikið verið skrafað um sjávarútvegsstefnu ESB og og áhrif hennar á Ísland með mögulegri aðild- en sú umræða hefur ekki alltaf rist djúpt," segir Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastýra Evrópustofu.
,,Þessi mál skipta okkur Íslendinga miklu máli og mikilvægt að við komumst til botns í því hvaða möguleika Ísland hefði innan sjávarútvegsstefnu ESB; hvaða áhrif það hefði á íslenska útgerð og fiskvinnslu að ganga inn í ESB? Myndi til að mynda allt fyllast hér af erlendum togurum og stjórnin á fiskveiðum færast til Brussel? Eða gætum við mögulega haldið yfirráðum á íslenska fiskveiðisvæðinu og takmarkað aðgang erlendra aðila að íslenskum miðum?"
http://www.liu.is/frettir/nr/1761/
hvells
Miðvikudagur, 21. maí 2014
Ógeðfelld yfirlýsing
Það lýsir ákveðinni siðblindu hjá hjúkrunarfærðingum að nýta sér dauða sjúklings til þess að fá meiri pening úr ríkissjóði.
hvells
![]() |
Nýr veruleiki hjúkrunarfræðinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 21. maí 2014
VG ráðherran
Það er ljóst að Eygló er í vitlausum flokki.
Hún talar einsog Steingrímur J Sigfússon. Það mætti halda að Eygló hefði komið að Landsbankabréfinu miðað við hvernig hún talar.
Bjarni vill selja 10-20% til lífeyrissjóðina sem eru í eigu okkar allra.
Ekki meiri einkavæðing en það.
Þess má geta að RÍKISolíufélagið Statoil í Noregi er bara í 68% eigu norska ríkisins.
Þetta gjamm hjá stelpunni er til skammar og minnkunnar.
hvells
![]() |
Hafnar sölu á hlut í Landsvirkjun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 21. maí 2014
Kauptækifæri
Hvellurinn og Sleggjan hafa oft veitt fjármála og fjárfestingaráðgjöf hér á síðunni. Við höfum alltaf haft rétt fyrir okkur og fjárfestar sem hafa lesið síðuna og farið að okkar ráðum hafa stórgrætt. Tugi milljóna í sumum tilfellum.
Fjárfestingaráðgjöf hjá Hvellinum er eftirfarandi:
Kaupa í Icelandair þegar búið er að leysa verkfall flugmanna, flugfreyju og flugvirkja.
Samkvæmt greiningu hjá Hvellinum er sannvirði hluta í félaginu 18,1 krónur á núverandi gengi.
Í dag er gengi Icelandair 16,4 og mun lækka enn meira ef kjaradeilur leysast ekki í bráð.
Hér eru gríðarleg kauptækifæri sem aðeins lesendur síðunnar geta nýtt sér.
hvells
![]() |
Icelandair hefur lækkað um 12% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 21. maí 2014
dólgsháttur
Mikill dólgsháttur hjá Andrési
Þetta myndband toppar alla vitleysuna.
Sorglegt.
hvells
![]() |
Við erum ekki að gefast upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 21. maí 2014
gott sem það nær
"Samningarnir eru frekar áþekkir, það verður að segjast eins og er."
Er þá skólinn styttur um eitt ár?
NEI mér sýnist ekki.
Vissulega er jákvætt að gerðar eru ákveðnar kerfisbreytingar.
En mér sýnist vera gert of mikið úr þeim. Smá sveiganleiki innleyddur og það þurfti þriggja ára undirbúning. Eitthvað sem einkafyrirtæki hefði getað gert á einum degi.
Þetta rugl er ein enn sönnun þess að það á að einkavæða skólakerfið einsog í Svíþjóð.
http://www.forbes.com/sites/modeledbehavior/2012/12/03/lessons-on-school-choice-from-sweden/
hvells
![]() |
Nýr kjarasamningur markar tímamót |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 21. maí 2014
fínt
Dagur er fínn að mörgu leyti. Hann vill þétta byggð og reka flugvöllin burt úr vatnsmýrinni. Það er jákvætt.
Hann er samt með fucked up hugmyndir þegar kemur að uppbyggingu leiguhúsnæðis.
En enginn er fullkominn.
hvells
![]() |
Mikill meirihluti vill Dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 21. maí 2014
Hvar er styttingin?
Framhaldsskólinn verður styttur um eitt ár.
Hvar er styttingin á grunnskólanum?
Hann er alltof langur. Ég man að ég var meira og minna slórandi allan grunnskólann.
Auk þess rekur Ísland dýrasta grunnskólakerfi miðað við OECD lönd.
hvells
![]() |
Grunnskólakennarar skrifuðu undir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 21. maí 2014
geisp
NASA verður ekki rifið.
Það mun koma hótelrekstur í Landssímahúsið. Einsog er þá er Landsbankinn með skrifstofur í húsinu.
Aðal breytingarnar verða að þurrir jakkafataklæddir menn í Landssímahússinu þurfa að rýma fyrir litríkum ferðamönnum sem glæða miðborgina lífi.
Ég vissi ekki að Páll Óskar og BIN hópurinn er að stiðja bankamennina í þeirri baráttu.
En það er gott að einhverjir vilja berjast fyrir fjármálafyrirtækin í landinu. Þeir eiga fáa vini uppá síðkastið.
hvells
![]() |
Berjast enn gegn hóteli á reitnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 20. maí 2014
Gott framboð í Reykjanesbæ
http://www.vf.is/adsent/hvad-er-raunhaeft-loford/62033
Ég styð Frjálst Afl í Reykjanesbæ.
Eina framboðið sem lofar að lækka skuldir punktur. Er ekki með fleiri loforð, er ekki að lofa útgjöldum, ekkert frístundakort, leiguíbuðir eða fría leikskóla.
Þeir ætla að ráða faglegan bæjarstjóra úr atvinnulífinu.
Setjum X við Frjálst Afl.
Greinin:
Jú, það eru að koma kosningar og margir lofa mjög stóru. Markmiðið er nátturlega að fá sem flesta til að kjósa sig. Sum af þessum loforðum eru ekki einu sinni framkvæmanleg. Aðallega vegna fjárhagaslegra erfiðleika bæjarins og hins vegar vegna vanþekkingar. Nú spyrjið þið: Hvað er þá raunhæf loforð?
Raunhæft loforð í þessum kosningum er að lækka skuldir bæjarfélagsins. Við hjá Frjálsu afli erum tilbúin að gera það með því að hagræða í rekstri bæjarfélagsins. Við erum ekki að segja að við ætlum að skera þjónustu niður vítt og breitt heldur að forgangsraða hlutum öðruvísi. Við ætlum að ráða bæjarstjóra sem er með þekkingu á rekstri og endurskipulagningu skulda. Við vitum öll að það er ekki hægt að reka bæjafélag með því að safna skuldum endalaust. Það er meira að segja hættulegt rétt eins og að reka heimili og horfast ekki í augu við alvarlega skuldastöðu. Það eru nefnilega miklar líkur á því að við íbúarnir neyðumst til að borga enn hærri gjöld ef bæjarfélagið heldur áfram að eyða umfram getu. Ef við lækkum skuldir, skapast grundvöllur fyrir því í náinni framtíð að gjöldin okkar, t.d. fasteignagjöld, leikskólagjöld og fl. lækki líka. En þið, kæru bæjarbúar, vitið allt um það. Það er vel hægt að reka bæjarfélag með ábyrgum hætti án þess að þjónustan skerðist. Við getum séð fordæmi þess í öðrum bæjarfélögum. Markmið okkar hjá Frjálsu afli er að koma bæjarfjármálum í lag svo allir geta notið góðs af. Þetta er raunhæft loforð sem hægt er að standa við.
kv
slegg