Föstudagur, 24. janúar 2014
Gott að vera í rétta landshlutanum
Gott að vera í rétta landshlutanum.
Lög og reglugerðir skipta þá engu.
Ein mikilvægasta regla í íslensku samfélagi er jafnræðisreglan.
Hún skiptir engu þegar kjördæmahrókeringar eru á annað borð. Ísland í dag, og gær, ávalt.
P.s. að sjálfsögðu vill ég að bjórinn sé leyfður. Það er ekki það sem ég er að gagnrýna.
kv
Sleggjan
![]() |
Heimilar sölu á Hvalabjór |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 24. janúar 2014
Bankaskatturinn er stórskaðlegur
"Hár fjármagnskostnaður hefur einnig neikvæð áhrif á húsnæðismarkaðinn en strangar kröfur Fjármálaeftirlitsins til fjármálafyrirtækja og sértækir bankaskattar stuðla að hærri vöxtum hér en annars staðar, þar með talið á húsnæðislánum. Væru opinberar álögur og kvaðir á fjármálafyrirtæki sambærilegar því sem gerist í Danmörku gæti það lækkað vexti á húsnæðislánum um 0,9%, eða sem samsvarar um fjórðungi af algengum verðtryggðum vöxtum húsnæðislána í dag."
Það er ljóst að aukin fjármagnskostnaður hefur hækkað íbúðarverð. Bankaskatturinn er sökudólgurinn. Sami skattur og Framsóknarflokkurinn hefur verið að 600 falda.
Og þar með er þessi aukinn bankaskattur sem veldur því að hér er alltof hár leigumarkaður.
En það findnasta við þetta alltsaman er að þeir sem vilja lægri leigu hér á landi eru þeir sömu og vilja hækka bankaskattinn.
Það er ákveðin þversögn í þessu.
Enda er þetta lið mjög vitgrannt með meiru.
hvells
Föstudagur, 24. janúar 2014
Vaxandi stuðningur við ESB - NEI sinnar hjálpa til
http://mmr.is/frettir/birtar-nieurstoeeur/372-vaxandi-studhningur-vidh-inngoengu-i-esb
Stuðningurinn við ESB hefur vaxið um leið og NEI-stjórnin tók við.
Það er eðlilegt. Þessi stjórn hefur svift þjóðinni rétt sinnum til þess að kjósa um samninginn.
Því lengur sem þessi NEI-stjórn verður við völd því meiri stuðning mun ESB aðild fá.
Fólkið í landinu eru orðin þreytt á okurvöxtum, verðtryggingu, höftum og verri lífskjör. Fólkið í landinu vill ESB til þess að bæta hér lífskjör og auka hagvöxt með stöðugan og alþjóðlegan gjaldmiðil
hvells
![]() |
Fleiri hlynntir inngöngu í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 24. janúar 2014
ESB
Ef við viljum stunda viðskipta við sem flestar þjóðir og auka hér lífskjör þá er ESB augljós kostur.
Þetta fólk þarna í "vestnorræna" dæminu er lið sem er taugaveiklað og reyna að gera eitthvað til þess að sannfæra sjálfan sig að réttast væri að vera á móti ESB. Sorglegt.
hvells
![]() |
Vilja stofna vestnorrænt efnahagssvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 24. janúar 2014
ómerk kosning
þeri sem vilja fella samninginn hafa fyrir að mæta á staðinn og kjósa á móti
þeir sem vilja samþykkja mæta ekki á staðinn... þetta er þögul samþykki.
í raun eiga þeir sem verða heima sjálfkrafa "já"
það væri sanngjarnast.
hvells
![]() |
Aðeins 18% nýttu atkvæðisrétt sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 24. janúar 2014
Þurfa að svara fyrir þetta
"Því er einnig haldið fram að auknar kröfur í byggingarreglugerð hafi hækkað byggingarkostnað um allt að 7,5%. Ný byggingarreglugerð hafi dregið úr framboði einfaldra, ódýrra lítilla íbúða sem séu forsenda fyrir heilbrigðum leigumarkaði"
Stjórnmálamenn eru þekktir fyrir tilfynningaklám. Þeir er þekktir fyrir að halda að þeir séu að gera gott fyrir almenning. Það er rómantískt að vera stjórnmálamaður og segja að "allar íbúðir eiga að vera fyrir alla".... en fatta ekki að þeir eru að skapa hér neyðarástand á leigumarkaði. Þetta er kallað "uninteded consequences"
Sorglegt
Hvenær ætla stjórnmálamenn að læra?
Hvenær ætlar kjósendur að læra? við berum ábyrgð á þessu. stjórnmálamenn gera bara allt svo þeir verað kosnir aftur.
hvells
![]() |
Lóðaverð hefur hækkað mikið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 24. janúar 2014
Langsótt
Það er langsótt að kenna lágt gengi krónunnar um lokun nú til dags þegar krónan hefur ekki verið sterkari núna í 3-4ár
hvells
![]() |
Nokkrum verslunum lokað á Akureyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 24. janúar 2014
Taugatitringur
Ég verð að segja að mér finnst rök þessara nefndar einkennast af taugatitringi þegar kemur að "fjármálastöðugleika".
Nefndin vill ekki afnema verðtryggingu strax vegna þess að húsnæði mun lækka um 20%, fátækir geta ekki keypt, hærri greiðslubirgði og minni hagvöxtur.
Ég stórefa að húsnæði mun falla um 20% ef bann sé á verðtrygggingu. Það er þannig núna að 70% af nýjum lánum í dag eru ÓVERÐTRYGGÐ. Húsnæði hefur ekkert nema hækkað þrátt fyrir það.
"fátækir geta ekki keypt".... er það ekki í góðu lagi að menn eiga ekki að fara í fjárfestingu nema eiga efni á því? Aðal ástæða fyrir vandræðum fólks í dag er vegna þess að þeir keyptu einfaldlega hús sem þau áttu ekki efni á.... ekkert flókið.
Ef verðtryggingin verður afnumin þá mun ekki vera minni hagvöxtur til langstíma. Kannski minni neysla til skammstíma (kaup á húsnæði er neysla... alveg eins og kaup á bíl. þeir sem halda að kaup á húsnæði er fjárfesting eru mjög vitgrannir)
Ég hef verið kallaður "varðhudnur verðtryggingarinnar".... en ég styð það að afnema verðtryggingu... ekki nema bara til þess að HH og aðrir hætta að væla. Væla og væla.
Ég hef sagt að verðtryggingin er ekki vandamálið heldur verðbólgan. Ef verðtryggingin verður afnumin og ástandið skánar ekki þá hef ég sannað það að ég hef rétt fyrir mér. Það er þess virði að skerða frelsi lántakandans bara til þess að sýna þessum HH köppum að ég hef 100% rétt fyrir mér. Einsog alltaf.
hvells
![]() |
Takmarka verðtryggingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 24. janúar 2014
Alltaf sama formúlan
Til þess að auka lífskjör þá þarf að lækka skatta og minnka báknið.
Hollande var ekki lengi að átta sig á þessu.
Eitthvað sem tók Jóhönnu og Steingrím 4ár að átta sig á..... í raun hafa þau aldrei áttað sig á þessu heldur gerðu kjósendur það og rasskelltu þau í kosningunum.
hvells
![]() |
Ládeyða yfir frönsku efnahagslífi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 23. janúar 2014
Á miðjum "hungurleikum" LÍN
http://www.visir.is/askorun-ad-lifa-a-tekjum-namsmanna/article/2014701219959
Háskólanemar hafa það bara fínt.
Ipadarnir seldust upp síðast og líklega aftur núna.
Ef nemar hefðu ekki haft það gott hefði lítið selst. Sú var ekki raunin.
Þessi hungurleikar er brandari meðan nemendur keyra um á einkabíl, kaupa ipad og snjallsíma.
kv
Sleggjan
![]() |
Háskólanemum býðst á ný að fá iPad á sérkjörum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |