XB að eyðileggja Ísland til framtíðar óafturkræft

http://blog.pressan.is/andrigeir/2014/02/25/esb-allt-i-plati/

"Íslensk umræða um Evrópusambandið virðist í litlu samhengi við evrópskan raunveruleika og byggir frekar á íslenskri óskhyggju.

Þingsályktunartillagan um afturköllun á aðildarumsókn sýnir vel það haf sem er á milli Íslands og ESB.  Íslendingar eru að reyna að fara aftur í tímann og halda að þeir geti sagt við ESB, “þessi umsókn var allt í plati við viljum bara vera í EES eins og fyrir hrun”.

ESB hefur breyst mikið frá hruni og mikið umbótastarf er þar í gangi.  Það er útilokað að snúa klukkunni við og ef einhver þjóð ætti að vera meðvituð um galla og takmarknir á EES samstarfinu þá er það Ísland.

Það kom skýrt fram eftir þjóðaratkvæðisgreiðslu Svisslendinga nýlega að ESB er ekki til viðræðu um að leyfa evrópuþjóðum sem standa fyrir utan bandalagið að velja bestu bitana.  Ef Íslendingar draga ESB umsóknina tilbaka vegna þess að þeir telji EES betra, mun bandalagið endurskoða EES samstarfið.  ESB hefur þegar gefið út yfirlýsingu um að tvíhliða samningur við Sviss verði endurskoðaður og það er fullkomlega eðlilegt að það sama verði látið yfir EES ganga þegar Ísland dregur umsóknina til baka.

Markmið ESB er að evrópuríki verði fullgildir meðlimir í sambandinu.  Ef þjóðir fara að velja ólýðræðislega aukaaðild á miðri leið er komið upp vandamál sem þarf að leysa.  Í þeirri lausn er vafasamt að EES eigi langt líf eftir.

Sá óskalisti stjórnvalda um framtíð EES sem birtist í þingsályktunartillögunni virðist því fullkomlega óraunhæfur.  Með því að draga unsóknina tilbaka er verið að keyra út í óvissuna – það er ekkert fast í hendi með EES."

 

Framsóknarflokkurinn er basikklí að eyðileggja möguleika Íslands til framtíðar.

Óbætanlegt tjón. Ekki hægt að snúa við.

 

Þess má geta að þetta er allt gert með stuðning XD, saman eru þessir flokkar í ríkisstjórn og ekki hægt að horfa framhjá því.

kv

Sleggjan


NEI sinnar með allt niðrum sig

NEI sinnar geta ekki gert neitt rétt... þeir geta ekki einusinni samið eitt stk ályktun án þess að klúðra málunum.

Þetta er bara enn ein sönnun þess að Heimsksýn er bara brandari sem enginn á að taka mark á.

hvells


mbl.is Samþykkir ekki tillöguna óbreytta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sönnun

Þessi afsökunarbeiðni er bara sönnun þess hversu miklar ógöngur Gunnar Bragi er kominn með málið.

Hann fær samt plús fyrir að viðurkenna sína vanhæfni... Vigdís Hauks getur tekið hann til fyrirmyndar.

hvells


mbl.is Gunnar bað Steingrím afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hræddir

NEI sinnar eru hræddir við fólkið í landinu

Þeir eru hræddir við of góðan samning

Þeir eru hræddir við lýðræðið og kjósendur í landinu

hvells


mbl.is Mótmælunum á Austurvelli lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

85% vilja kjósa um ESB samninginn samhliða sveitastjórnarkosningum

36,9% aðildarfyrirtækja SA vilja ekki þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna Íslands við ESB en 63,1% eru því fylgjandi.

 

Þeir sem vilja efna til þjóðaratkvæðagreiðslu voru spurðir að því hvenær þeir vildu að hún færi helst fram. 85,2% svöruðu samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum

 

http://www.sa.is/frettir/almennar/nr/6084/

hvells


mbl.is Mótmælt annan daginn í röð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ríkisstjórn einangrunnar

Það er greinilegt að þetta er ekki ríkisstjórn atvinnulífsins einsog hún er að gera sig út fyrir að vera.

Þeir eru atvinnulífinu fjandsamir

"Þeir sem vilja efna til þjóðaratkvæðagreiðslu voru spurðir að því hvenær þeir vildu að hún færi helst fram. 85,2% svöruðu samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum. 8,6% svöruðu síðar á kjörtímabili Alþingis, 4,8% svöruðu samhliða næstu Alþingiskosningum sem verða vorið 2017 en 1,4% nefndu á öðrum tíma, t.d. þegar meirihluti væri fyrir aðild að ESB á Alþingi."

http://www.sa.is/frettir/almennar/nr/6084/

hvells


mbl.is Vill skýringu á fullyrðingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enn í ruglinu

Ég trúi ekki að flokkur frjálsra viðskipta vill einangra sig við Græanland, Færeyja og Noreg norður í Atlandshafi. Það er enginn skoðanamunur á "Sjálfstæðismönnum" í miðbæ og svo Alþýðubandalagsmannsins Ólaf Ragnar Grímsson

Þetta er sorgleg afstaða....  SJÁLFSTÆÐISMENN EIGA AÐ HLUSTA Á ATVINNULÍFIÐ Í LANDINU

"38,1% þeirra aðildarfyrirtækja SA sem svöruðu könnuninni vilja slíta aðildarviðræðum en 55,8% eru því andvíg.  6,1% tóku ekki afstöðu. Þegar einungis er litið til þeirra sem tóku afstöðu vilja 40,6% slíta viðræðum en 59,4% eru því andvíg."

http://www.sa.is/frettir/almennar/nr/6084/

hvells


mbl.is Fagna ákvörðun ríkisstjórnarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Einföld lausn

Við eigum að taka upp ávísunarkerfi einsog Svíarnir.

Þá borgar ríkið fyrir alla skólagöngu en einkafyrirtæki reka skólana. Fjölbreytnin og hagræðingin eykst ásamt gæðum...  samkeppni á milli skóla mun auka þjónustu við nemendur og foreldra.

"They find a a positive effect on test scores, compulsary school grades, choosing an academic high-school track, high-school grades, probability of attending college, and average education by age 24. The study is impressive in it’s scope of data, especially in tracking later outcome variables."

http://www.forbes.com/sites/modeledbehavior/2012/12/03/lessons-on-school-choice-from-sweden/

hvells


mbl.is Bregðast þarf tafarlaust við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ótti og hræðsla

Það er ljóst að NEI sinnar lifa í hræðslu og ótta.

Hræddir við vilja þjóðarinnar

Hræddir við þjóðaratkvæsðigreiðslu

Hræddi við lýðræðið

Hræddir við heimilin í landinu

Svo eru þeir meiriséa hræddir við guðföður Sigmundar sjálfan forstea Íslands. Þeir vilja hafa þetta í ingsályktunartillögu vegna þess að ef þetta væri lagafrumvarp þá mundi forsetinn þurfa að skrifa undir lögin og MÖGULEIKI Á AÐ HANN SETJI ETTA Í DÓM ÞJÓÐARINNAR

Það vilja NEI sinnar alls ekki

„Það er lítið skjól í því að um þingsályktunartillögu sé að ræða en ekki lagafrumvarp. Þetta er stjórnartillaga og hún er annars vegar stjórnskipulegur eða þingræðislegur bastarður, klúður, það blasir við öllum og forseti hefur í raun fyrir sitt leyti lýst sig sammála því,

hvells


mbl.is Hart deilt um þingsályktunartillögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ESB

Ljóst er að gunguskapur NEI sinna varðandi ESB samninginn hefur áhrif á kauphöllina.

Gunnar Bragi og hans heimska hefur kostað atvinnulífið sjö milljarða... og það er bara byrjunin.

Atvinnulfíið vill sjá samninginn.

Gunnar Bragi er að boða einangrun til framtíðar og að sjálfsögðu hefur það stórskaðleg áhrif á atvinnulífið... 

hvells


mbl.is Hlutabréf lækkuðu um 10 milljarða í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband